Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
olíuúðun
ENSKA
oil spraying
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Olíuúðun
Hreinni jurtaolíu er úðað úr stútum inni í húsinu. Einnig er hægt að nota blöndu af vatni og u.þ.b. 3% jurtaolíu til úðunar. Rykagnir, sem hringsóla, bindast olíudropunum og safnast saman í undirburðinum. Þunnt lag af jurtaolíu er líka borið á undirburðinn til að koma í veg fyrir losun ryks. Forðast þarf blautan eða rakan undirburð.


[en] Oil spraying
Pure vegetable oil is sprayed by nozzles inside the house. A mixture of water and around 3 % vegetable oil can be also used for spraying. Circulating dust particles are bound to the oil drops and collected in the litter. A thin layer of vegetable oil is also applied on the litter to prevent dust emissions. Wet or moist litter needs to be avoided.


Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/302 frá 15. febrúar 2017 um að fastsetja niðurstöður um bestu, fáanlegu tækni (BAT), samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/75/ESB, vegna þéttbærs eldis alifugla eða svína

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2017/302 of 15 February 2017 establishing best available techniques (BAT) conclusions, under Directive 2010/75/EU of the European Parliament and of the Council, for the intensive rearing of poultry or pigs

Skjal nr.
32017D0302
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira